top of page
Eldgos

¦


Stærsta eldgos á Íslandi
Öflugasta eldgos sem hefur gerst á Íslandi er talið vera eldgosið í Eldgjá-Kötlu árið 934. Þetta er talið vera stærsta gos á Íslandi frá landnámi. Gosið byrjaði með miklu jökulhlaupi og myndaðist þá gossprunga sem lengdist og lengdist með tímanum. Gjóskan frá gosinu á að hafa ferðast 5-7 rúmkílómetra og þá hægt að flokka þetta sem stórgos. Þessar hamfarir eiga að hafa verið í gangi í nokkur ár. Askan frá gosinu ferðaðist um allan heim og hægt er að vísa í neikvæð áhrif gossins á uppskeru og náttúrunni.
bottom of page