top of page

Hvernig þetta hefur áhrif á samfélagið

Bæði á meðan og eftir gosið þá hefur þetta jafn mikil áhrif á samfélagið eins og  náttúruna. Talað er um gosið í fjölmiðlum út um allan heim því askan nær alveg til Evrópu jafnvel  Ameríku. En á Íslandi meðan gosið stendur yfir fer allt í klesssu, gjóska allstaðar og ekkert annað talað um en gosið, öll umferð stoppuð bæði bílar og flug.

bottom of page