top of page

 Áhrif á náttúruna

Eldgos hafa mikil áhrif á náttúruna bæði slæm og góð. Það er mjög hættulegt að anda öskunni að sér. En þegar askan sest á grasið getum ýmislegt gerst eins og á Þorvaldseyri kom ógurlega mikil aska og breyddist yfir allt túnið hjá byggbónda en í staðinn fyrir að hún eyðilagði uppskeruna þá varð hún bara mörgum sinnum betri.

 

bottom of page