top of page
Eldgos


20130510_121042-copy
Hvað skilja þau eftir sig?
Að gosi loknu getur margt breyst. Bæði varðandi náttúruna og samfélagið. Gosið hefur málað landið svart svo vilja ferðamenn koma til Íslands og sjá hvar gosið var og eignast öskuna. En eldgos skilja eftir sig minningar eins og Vestmannaeyjagosið það var alveg skelfing fyrir suma og í útlöndum hefur fólk dáið.
bottom of page