top of page
Eldgos



Hvernig þetta hefur áhrif á dýr
Eldgos hafa mikil áhrif á búskap, þar sem gjóskan inniheldur eiturefni. Askan getur fokið um allt land og sest í grasið og dýrin væru í miklri hættu ef þau færu að borða það. Í öskunni er efni sem dýrin geta ekki melt og skemma í þeim inneflin hægt og rólega. Þannig þegar gos er í gangi þá þarf að koma dýrum í skjól sem fyrst.
bottom of page