top of page

Heitir reitir

Ísland liggur ofan á heitum reit og undir Íslandi er möttulstrókur sem er um það bil 200km á þvermál. Ísland var búið til í miklum neðansjávar eldgosum og það er möttulstróknum undir landinu að þakka. Ef að Ísland liggi ekki ofan á þessum heita reit þá væri Ísland ekki yfir sjávarmáli. Það eru svo margar virkar eldstöðvar á Íslandi útaf þessum heita reit.

bottom of page