top of page
Eldgos



Virkni
Ísland liggur á flekaskilum, Fráreksskilum þar sem Evrópuflekinn og Ameríkuflekinn reka frá hvor öðrum. En það er ekki eina ástæðan fyrir eldgosavirkninni á Íslandi. Ísland liggur á jarðfræðilega heitum reit eða "hot spott". Ef að þessi heiti reitur væri ekki til staðar væri Ísland neðansjávar. Á Íslandi hefur gosið 24x síðustu 50 árin. Til eru margar gerðir af eldgosum og þær gerðir gosa sem gerast hér á landi eru gos undir jökli, í sjó, dyngjugos, flæðigos og sprengigos. Gosvirkni er líka flokkuð og til að nefna nokkra flokka eru t.d. Hawaiísk, strombólsk, vúlkönsk, plinísk og sursteysk gos. Fyrsta skrásetta gosið á Íslandi var í Dyngjuháls árið 1902
bottom of page